Sjálfur Guð Drottinn sannleikans : sálmar og kvæði um iðranina, fyrsta iðrunarkvæðiMikils ætti ég aumur að aktaHugsun kalda hef ég að halda : eitt kvæði sem hnígur að lögmálinu og EvangelioAlleina til Guðs set trausta trú : enn ein söngvísa af Guðs boðorðum eftir A, B, CMisst hef ég mengrund svo þýða : kvæði eins manns eftir sinnar kvinnu missiBlessaðan tíma börn Guðs mega það kalla : kvæði um sumariðKærustu hlýðið kristnir á : tvö kvæði af tveimur undarlegum börnum sem sáust utanlandsGaumgæfið, kristnir, og gefið til hljóð : kvæðið um níu mannsins óvini sem honum ama í þessum heimi, útdregið af spegli eilífs lífsÓ, herra Guð, mín heilsa er rýr : nokkur raunakvæðiManninum er hér mjög svo varið : enn eitt nytsamlegt huggunarkvæði um það að allur mótgangur komi frá Guði og verði af honum uppá lagðurMjög hneigist þar til mannslundin hrein : ein ævisaga diktarans þessarar kvæðabókar