Jean-Paul Sartre: Tilvistarstefnan er mannhyggja
  • book

Tilvistarstefnan er mannhyggja (Icelandic)

Contributor
Páll SkúlasonEgill ArnarsonVilhjálmur Árnason
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins
Tilvistarheimspekin leggur áherslu á ábyrgð mannsins og frelsi, hún hafnar því að athafnir mannsins stjórnist af fyrirfram ákveðnu eðli og bendir á að við höfum ætíð val um það hvernig við bregðumst við hlutskipti okkar. Með þessari útgáfu eru birtar umræður sem upphaflega fylgdu í kjölfar fyrirlestrarins, í þýðingu Egils Arnarsonar, en þar svarar Sartre spurningum og gagnrýni á sjónarmið sín. Þá skýrir Vilhjálmur Árnason í inngangi á skilmerkilegan hátt frá lykilatriðum tilverustefnunnar með hliðsjón af ævi Sartres og þeim jarðvegi sem heimspeki hans sprettur upp af. Ritstjórar Lærdómsritanna eru Björn Þorsteinsson og Ólafur Páll Jónsson. Nánar á hib.is. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this