Þorsteinn Gylfason: Sál og mál
  • book

Sál og mál (Icelandic)

Contributor
Hrafn ÁsgeirssonMikael M. Karlsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Þorsteinn Gylfason var einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar og fáum lét betur að setja hugsanir sínar í orð á greinargóðan og skemmtilegan hátt sem gerði að skrif hans um heimspeki náðu miklum vinsældum meðal almennings. Þessir eiginleikar koma berlega í ljós í þessu greinasafni sem hann hafði lagt drög að þegar hann lést í september 2005. Þorsteinn var prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann ritaði margt um fræði sín og önnur málefni og var auk þess mikilvirkur ljóðaþýðandi. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this