Fáir eru fróðari um kirkjusöguna en síra Ágúst. Hér birtist 2. bók hans um staðarprestssetur á Vestfjörðum. Texti fræðiklerksins er sér á báti og fjöldi kirkjusögulegra mynda frá ýmsum tímum úr Vestur-Ísafjarðarsýslu ættu að vera mörgum kærkomnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Subjects
Kirkjur Prestssetur Kirkjusaga Kirkjustaðir Saga Vestfirðir Vestur-Ísafjarðarsýsla Hrafnseyri (býli) Álftamýri (býli) Hraun í Keldudal Sandar í Dýrafirði Þingeyri Mýrar í Dýrafirði (býli) Núpur í Dýrafirði (býli) Sæból á Ingjaldssandi Kirkjuból í Valþjófsdal Holt í Önundarfirði Flateyri Staður í Súgandafirði Suðureyri