• dissertation

Barokkmeistarinn : list og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar

Contributor
Robert CookHáskóli Íslands
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Rit, 63
Barokk og barokktexti eru lykilhugtök í þessari rannsókn á kveðskap Hallgríms Péturssonar (1614-1674). Reynt er að veita lesendum nokkra innsýn í barokkrannsóknir og leitast við að skilgreina hvað einkenni hinn svokallaða barokktexta. Fjallað er um kveðskap Magnúsar Ólafssonar í Laufási og um kveðskap Stefáns Ólafssonar samtímamanns Hallgríms, sem var í senn hliðstæða hans og andstæða. Meginhluti bókarinnar snýst um Hallgrím Pétursson og verk hans. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this