Úrvalsævintýri H.C. Andersens hafa að geyma 12 af þekktustu og vinsælustu ævintýrum skáldsins í nýrri þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Bókin er prýdd myndum eftir hinn kunna danska myndskreyti, Svend Otto S. (Heimild: Bókatíðindi)
H.C. Andersens bedste eventyr. Á íslenskuPrinsessan á bauninniÞumalínaStaðfasti tindátinnLjóti andarunginnEldfærinSnjókarlinnGrenitréðHans klaufiVilltu svanirnirSvínahirðirinnLitla stelpan með eldspýturnarNýju fötin keisarans