• book

Alþýðumenning á Íslandi 1830-1930 : ritað mál, menntun og félagshreyfingar (Icelandic)

(2003)
Contributor
Ingi SigurðssonLoftur Guttormsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Sagnfræðirannsóknir = Studia historica #18
Hér er leitast við að varpa ljósi félagslegrar menningarsögu á þróun íslensks þjóðfélags til nútímalegra hátta. Í brennidepli er ritvæðing samfélagsins samfara bættri alþýðumenntun og eflingu félagshreyfinga. Stóraukin útgáfa bóka, tímarita og blaða á síðari hluta tímabilsins bar með sér strauma nýrra hugmynda sem breyttu á róttækan hátt viðhorfum fólks til lífsins og tilverunnar. Margvísleg rök eru leidd að því að síðasti fjórðungur 19. aldar hafi markað glögg skil í þróun íslensks þjóðfélags og menningar. Bókin hefur að geyma tíu ritgerðir eftir sjö fræðimenn sem flestir eru sagnfræðingar, auk inngangsritgerðar og niðurlagskafla eftir ritstjórana. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this