• book

Dumasarfélagið (Icelandic)

Contributor
Kristinn R. Ólafsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Lucas Corso er bókaveiðari, sem þefar uppi sjaldgæfar bækur og verðmæt handrit fyrir sérvitra safnara. Hann er kvaddur til þegar upphaflegt handrit að kafla í Skyttunum þremur eftir Alexander Dumas finnst í fórum velmetins bókasafnara sem hefur hengt sig. Fljótlega tekur málið að vinda upp á sig og fyrr en varir hefst eltingaleikur við ýmsar gerðir bókar frá miðöldum sem ýmislegt bendir til að sjálfur Kölski hafi haft hönd í bagga með. Dumasarfélagið er sakamálasaga sem ofin er af óvenju mikilli list. Eftir bókinni gerði Roman Polanski kvikmyndina The Ninth Gate, með Johnny Depp í aðalhlutverki. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this