Bókin er fyrst og fremst ætluð systkinum barna með sérþarfir, en hún veitir einnig foreldrum, fagfólki og öðrum innsýn í því hvernig það er að alast upp sem systkini fatlaðs eða langveiks barns. Hér segja 53 börn og unglingar frá því hvernig þau upplifa að eiga systkini með sérþarfir s.s. athyglisbrest, einhverfu, flogaveiki, ofvirkni, blindu, lömun, Downs heilkenni, Tourette heilkenni o.fl. (Heimild: Bókatíðindi)