Series
Skoðum náttúruna
Heillandi innsýn í líf og sigursæla lífsbaráttu í dulúðugan og undraverðan heim bjalla og títna - tveggja lífseigustu dýrahópa jarðar. Hér má m.a. sjá hvernig líkamar þeirra starfa, hvernig dýrin afla sér fæðu, berjast, dulbúast og laða til sín maka. Undraverðar nærmyndatökur birta leyndardóma smádýraveraldarinnar. (Heimild: Bókatíðindi)