• book

Ljóðmál : fornir þjóðlífsþættir : safn ritgerða gefið út í tilefni sjötugsafmælis höfundar 24. janúar 2001 (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Rit, 55
Átta ritgerðir eftir Jón Samsonarson um alþýðukveðskap á fyrri tíð. Fremst fer grein um söfnun þjóðkvæða á 19. öld. Þá koma greinar um særingar og forneskjubænir, varnargaldur, alþýðukveðskap og barnagælur, þ.á.m. um vöggukvæðið Bí bí og blaka. Öllum þáttunum fylgja textar: kvæði, þulur, særingar, bænir, ljóðaleikir og ferskeytlur, og birtist sumt af því hér í fyrsta sinn á prenti. Síðast fer ritgerð þar sem hugað er að umhverfi og aldarhætti á tíð Hallgríms Péturssonar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this