• book

Rannsóknir : handbók í aðferðafræði (Icelandic)

(2021)
Contributor
Sigríður HalldórsdóttirHáskólinn á Akureyri
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Safn greina um viðfangsefni sem tengjast rannsóknum, svo sem um rannsóknarferlið sjálft, ýmsar tegundir rannsóknaraðferða og birtingu þeirra. Fæst af þessu hefur verið ritað á íslensku áður og því um brautryðjendastarf að ræða. Skírskotun efnis er víð og von til að ritið gagnist nemendum, iðkendum og fræðimönnum á sem flestum fræðasviðum. (Heimild: Bókatíðindi 2020)
Rate this