• book

Síðustu ár sálarinnar (Icelandic)

Contributor
Háskólaútgáfan
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Höfum við sál? Líklega hafa fæstir ígrundað þessa ógnarstóru spurningu enda kannski ekki ljóst hvað felst í því fyrirbæri. Í þessu riti er farið yfir helstu hugmyndir Vesturlandabúa um sálina allt frá tímum Forngrikkja, en þær hafa frá upphafi verið bæði margbreytilegar og oft óskýrar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this