
Höfundur segir að siðmenning og lýðræði Evrópu eiga undir högg að sækja vegna framrásar öfga íslam. Ef ekki eigi illa að fara verði fólk sjálft, íbúar álfunnar, að rísa upp og skora illskuna og bandamenn hennar á hólm. Tíminn sé naumur til stefnu. Metsölubók í Noregi. (Heimild: Bókatíðindi)