Hér segir frá því þegar Danny Wattin leitaði ásamt föður sínum og syni að horfnum fjársjóði fjölskyldunnar. Ljúfsár örlagasaga sem tekur á sig ýmsar myndir, saga um það að komast af og sjálfa lífshvötina sem mótaði þessar einstöku persónur. (Heimild: Bókatíðindi)