
Series
Rit Þjóðminjasafns Íslands, 38
Í bókinni eru greinar eftir innlenda og erlenda fræðimenn um rannsókn á kumli landnámskonu sem fannst árið 1938 á Austurlandi. Inngang ritar Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði en formála Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Greinar í bókinni eru eftir sérfræðinga í mannabeinafræði, forvörslu, fornleifafræði og textílfræðum. Greinarnar eru allar á íslensku og ensku. (Heimild: Bókatíðindi)