Ljósmyndir Braga Þórs Jósefssonar af mannlausu Miðnesi rétt eftir að Bandaríkjaher hvarf á brott. Byggingarnar hafa lokið upphaflegum tilgangi sínum og bíða þess sem verða vill, á valdi náttúrunnar og nýrra herra. Bæði á ensku og íslensku. (Heimild: Bókatíðindi)