„Gamanmál eru nauðsynleg, en að baki þeim býr alvara lífs og dauða. Það vitum við sjómennirnir ef til vill betur en aðrir.“ Svo mælti Eiríkur Kristófersson skipherra. Það má ekki minna vera en vestfirskum sjómönnum sé helguð ein bók þar sem eingöngu er slegið á léttari strengi. (Heimild: Bókatíðindi)