Hér fléttast saman margar sögur sem eiga sér sameiginlegan sáran undirtón en fjalla allar um eftirköst nýlendutímans og mannlífið í Afríku. Sagnabálkurinn hefur vakið mikla athygli og verið þýddur á fjölmörg tungumál, enda þykir hann opna einstæða sýn á álfuna. (Heimild: Bókatíðindi)