Íslenskar þjóðsögur er úrval af öllum bestu sögunum úr safni Jóns Árnasonar í handhægri og fallegri bók. Þær koma nú loksins út að nýju eftir að hafa verið með öllu ófáanlegar. Klassískar myndir Freydísar Kristjánsdóttur gera bókina enn eigulegri en ella. Allir þurfa að þekkja þjóðsögurnar. Góð jólagjöf sem endist alla ævi. (Heimild: Bókatíðindi)