
Mildur og læknandi leiðarvísir sem er ætlaður aðstandendum sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Bókin veitir áhrifamikla innsýn í heim uppnáms, ótta og sektarkenndar sem fjölskyldumeðlimir í slíkum aðstæðum ganga í gegnum. Áhrifarík bók. Auðveldar einnig aðstandendum að greina hættu á mögulegum sjálfsvígum. (Heimild: Bókatíðindi)