Skemmtileg bók fyrir börn sem vilja vita meira um dýrin í sveitinni. Hér er að finna fjölbreyttan fróðleik um íslensku húsdýrin ásamt skýrum og skemmtilegum myndum af dýrunum og afkvæmum þeirra. Veggspjald með íslensku húsdýrunum fylgir bókinni. (Heimild: Bókatíðindi)