• book

Stjórnmál og bókmenntir (Icelandic)

By George Orwell (2009)
Contributor
Uggi JónssonRóbert H. Haraldsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins
Orwell lagði listilega rækt við að skrifa ritgerðir, hugsar þar frjálslega um t.d. stjórnmál, bókmenntir, kvöldklæðnað, ókurteisi, tóbaksbúðir, hengingaraðferðir, vináttulandsleiki, húsnæði og skipulag íbúðahverfa, verðsamanburð á vindlingum og bókum, fyrirmyndarpöbbinn, skotgrafahernað, valdadýrkun, friðarsinna, lífsleiða, ljúfengt te, einkaskóla, ævisögur, ensk morð, hungursneyð, hlutlæga blaðamennsku og forneskjulegar lækningaaðferðir. Mikilvægi ritgerða, líkt og vægi frjálsrar hugsunar, hefur oft fallið í skugga skáldsögunnar sem notið hefur meiri lýðhylli. Eftir Orwell eru Lærdómsritin Dýrabær og Í reiðuleysi í París og London. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this