Nujood Ali: Ég er Nojoud, 10 ára - fráskilin
  • book

Ég er Nojoud, 10 ára - fráskilin (Icelandic)

By Nujood Ali (2009)
Contributor
Minoui, DelphineLaufey S. Sigurðardóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Árið 2008 gekk 10 ára stúlka inn í dómhúsið í Jemen og bað um skilnað frá eiginmanni sem hafði beitt hana hrottalegu ofbeldi. Átakanleg en falleg saga um litla manneskju sem brýst undan ómanneskjulegum hefðum. Nojoud er nú orðin fyrirmynd stúlkna sem lenda í líkum aðstæðum. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this