• book

Fyrirbærafræði (Icelandic)

By Dan Zahavi (2008)
Contributor
Björn Þorsteinsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Heimspekistofnun Háskóla Íslands. Rit #11
Fyrirbærafræði er ein af höfuðstefnum heimspekinnar í samtímanum. Upphaf hennar má rekja til fyrstu ára 20.aldar þegar Edmund Husserl tók að móta hugmyndina um fræðigrein sem rannsakar mannlega vitund og samband hennar við heiminn. Í þessari bók er gerð skýr og skilmerkileg grein fyrir helstu hugtökum, aðferðum og stefjum í fyrirbærafræði fyrr og nú. Fjallað er um kenningar heimspekinga á borð við Husserl, Heidegger, Sartre og Merleau-Ponty. Meðal helstu álitamála sem glímt er við má nefna rúm og líkama, samkennd, kynni af öðrum vitundarverum og samband fyrirbærafræði og félagsfræði. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this