- book
Frjáls : stórbrotin saga hugrakkrar konu (Icelandic)
Ayaan Hirsi Ali ólst upp við kúgun og harðræði í Sómalíu og víðar en er nú ein áhrifamesta og hugrakkasta kona á Vesturlöndum – og þarf fyrir vikið lífverði allan sólarhringin. Athygli heimsins beindist óvænt að henni í kjölfarið á því að íslamskur öfgamaður myrti hollenska kvikmyndagerðarmanninn Theo van Gogh og hótaði að hún yrði næst. Þá átti hún sæti á hollenska þinginu. Stórbrotin ævisaga Ali fer nú sannkallaða sigurför um heiminn, enda fjallar hún um konu sem breytti veröldinni með ótrúlegu hugrekki sínu. (Heimild: Bókatíðindi)
- book
Frjáls : stórbrotin saga hugrakkrar konu (Icelandic)
Ayaan Hirsi Ali ólst upp við kúgun og harðræði í Sómalíu og víðar en er nú ein áhrifamesta og hugrakkasta kona á Vesturlöndum – og þarf fyrir vikið lífverði allan sólarhringin. Athygli heimsins beindist óvænt að henni í kjölfarið á því að íslamskur öfgamaður myrti hollenska kvikmyndagerðarmanninn Theo van Gogh og hótaði að hún yrði næst. Þá átti hún sæti á hollenska þinginu. Stórbrotin ævisaga Ali fer nú sannkallaða sigurför um heiminn enda fjallar hún um konu sem breytti veröldinni með ótrúlegu hugrekki sínu. (Heimild: Bókatíðindi)