• book

Leitin lifandi : líf og störf sextán kvenna (Icelandic)

(2007)
Contributor
Dóra S. BjarnasonElín Díanna GunnarsdóttirGuðbjörg VilhjálmsdóttirGuðbjörg Linda RafnsdóttirGuðný GuðbjörnsdóttirGuðrún KristinsdóttirHafdís IngvarsdóttirJóhanna EinarsdóttirKristín AðalsteinsdóttirKristín LoftsdóttirRannveig TraustadóttirSigrún JúlíusdóttirSigrún AðalbjarnardóttirSigrún SveinbjörnsdóttirSnæfríður Þóra EgilsonUnnur Dís Skaptadóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Sextán konur, sem allar hafa lokið doktorsnámi, eiga kafla í bókinni. Þær starfa við ýmsa háskóla landsins og hafa allar stundað eigin rannsóknir og miðlað þeim í ræðu, kennslu og riti. Í bókinni greina konurnar frá eigin fræða- og rannsóknarsviði, hvernig áhugi þeirra á því vaknaði og hvernig þeirra eigin lífssaga og persónuleg reynsla hafði áhrif á starfsval þeirra. Þær fjalla einnig um hugmyndafræðilega þróun innan síns fræðasviðs og hvernig hún hefur endurspeglast í lífi þeirra, störfum og rannsóknum. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this