- book
TINNI og hundurinn Tobbi hafa farið sigurför um heiminn og eru alltaf jafnvinsælir. Allir þekkja KOLBEIN, þennan uppstökka en hjartahlýja gaur, sem er heldur mikið fyrir skoskan þjóðardrykk. Þá má ekki gleyma Vandráði prófessor eða Sköptunum tveim, sem alltaf eru að gera axarsköft. Eldflaugastöðin er undanfari Í myrkum Mánafjöllum. Þar þurfa þeir félagar að taka á stóra sínum áður en þeir komast af stað til tunglsins því margir vilja koma í veg fyrir áform þeirra. (Heimild: Bókatíðindi)
Series
Ævintýri Tinna #16