
Series
Allt í rugli
Flettið þessari óvenjulegu og litríku skiptimyndabók. Hver blaðsíða er í 3 hlutum. Þess vegna getið þið sjálf búið til alls konar sniðugar sögur með því að skipta um myndir og texta. (Heimild: Bókatíðindi)
Subjects
Barnabókmenntir (skáldverk)