Frásagnarsnilld Kristjáns Albertssonar var alkunn. Hann lifði söguríka tíma og hafði frá mörgu að segja. Jakob F. Ásgeirsson settist við fótskör Kristjáns í elli hans þegar sjónleysi varnaði honum ritstarfa. Úr samstarfi þeirra varð til þessi dýrlega minningabók. (Heimild: Bókatíðindi)