• book

Félagsskordýr (Icelandic)

By Jen Green (2006)
Contributor
Gissur Ó. ErlingssonÖrnólfur Thorlacius
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Skoðum náttúruna
Bý, vespur, maurar og termítar hafa löngum vakið forvitni manna. Í flóknum félögum þessara skordýra þrífast saman hundruð, þúsundir eða jafnvel milljónir einstaklinga og enginn getur komist af án hinna. Hér er fjallað um margar hliðar á lífsháttum þeirra, allt frá flóknum leiðum þeirra til samskipta að aðferðum við að verja búin. Þá er m.a. brugðið ljósi á snilldarlegar byggingaraðferðir þeirra, bæði ofan- og neðanjarðar. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this