- book
Tinni í Tíbet (Icelandic)
Fjölvi heldur áfram að gefa út gamlan Tinna. Nú bætast tvær nýjar í hópinn. Tinna þarf auðvitað ekki að kynna. Hann þekkja allir, ásamt Tobba og Kolbeini kafteini sem allt hefur á hornum sér. Fari það í tíu trilljón tryllta trosfiska frá Trékyllisvík. (Heimild: Bókatíðindi)
Series
Ævintýri Tinna #19