Bækur Brians Pilkington um líf trölla, menningu þeirra og áhugamál hafa vakið mikla athygli innan lands og utan og notið mikilla vinsælda erlendra ferðamanna. Bókin er tilvalin gjöf fyrir frönskumælandi vini sem vilja kynnast þessum merkilega þjóðflokki sem sefur mestan hluta ævinnar í holum og hellum. (Heimild: Bókatíðindi)