- book
Blái lótusinn (Icelandic)
Það var lítið orðið eftir af Tinna og alltaf verið að spyrja um hann. Það er komin ný kynslóð krakka sem þekkir hann bara af afspurn og þyrstir í að kynnast honum og ævintýrum hans. Fjölvi hefur nú ákveðið að bæta úr þessu vandræða ástandi og hefja endurúrgáfu á Tinna og munu allar bækurnar verða endurútgefnar á næstu misserum. Nú koma 4 bækur. Góða skemmtun. (Heimild: Bókatíðindi)
Series
Ævintýri Tinna #4