• book

Framfaragoðsögnin (Icelandic)

Contributor
Þorleifur HaukssonSigríður Þorgeirsdóttir
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins
52. Lærdómsritið. Finninn von Wright var einn af fremstu heimspekingum Norðurlanda á 20. öld og brautryðjandi í nútíma rökfræði. Hann gaf út tímamótaverk í siðfræði en var auk þess arftaki Ludwigs Wittgenstein og ritstjóri eftirlátinna verka hans. Í Framfaragoðsögninni skoðar von Wright hugmyndaheim samtímans og gagnrýnir trú manna á framfarir í krafti aukinnar þekkingar og tæknikunnáttu. Texti von Wrights ber vitni um aga og skarpskyggni en er jafnframt aðgengilegur hverjum sem er. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this