A. J. P. Taylor: Hitler og seinni heimsstyrjöldin : var stríðið Hitler að kenna?
  • book

Hitler og seinni heimsstyrjöldin : var stríðið Hitler að kenna? (Icelandic)

By A. J. P. Taylor (2002)
Contributor
Jón Þ. Þór
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Ekkert sagnfræðirit hefur vakið jafnmiklar og harðvítugar deilur og þessi bók þekktasta sagnfræðings Englendinga, A. J. P. Taylors, um Hitler og rætur seinni heimsstyrjaldar. Taylor hefur verið sakaður um að hvítþvo Hitler. Sjálfur segist hann hafa skrifað þessa bók til að svala forvitni sinni en til þess hafi hann orðið að horfa framhjá lífseigum goðsögnum um heimsstyrjöldina síðari. Um þetta rit segir Þór Whitehead að enginn sem vilji kynna sér uppruna ófriðarins geti "leyft sér að láta það framhjá sér fara". (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this