Series
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Rit, 49
Afmælisrit Stefáns Karlssonar prófessors og fyrrverandi forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar. Í bókinni eru 28 greinar um handrit, skrift og málsögu eftir Stefán, skrifaðar á 34 ára farsælum fræðimannsferli. Bókin skiptist í eftirfarandi þætti: Íslenskt mál, Edduorð, Gamlir textar í ungum handritum, Af biskupum, Bókamarkaður í Atlantsveldi, Af skrifurum og handritum og Biblíumál. (Heimild: Bókatíðindi)
Subjects
Fornbókmenntir Bókmenntasaga Afmælisrit Greinasöfn Hauksbók Guðmundar saga biskups Fljótsdæla saga Eddukvæði Lokasenna Reykjarfjarðarbók Kringla (handrit) Vatnshyrna Bergsbók Þingeyrarbók Konungsbók eddukvæða Textafræði Skrift Bókagerð Íslensk bókmenntasaga Íslenska Málsaga Íslensk fornbókmenntasaga