• book

Úr sumarsænum : Vestmannaeyjabók = From the summer sea : the Westman Islands - Iceland = Im Sommermeer : Westmänner-Inseln - Island (mul;ice;eng;ger)

Contributor
Cosser, JeffreyKloes, Gudrun M. H.Ásmundur IngasonPáll Ingólfsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Að láta draum sinn rætast og búa til ljósmyndabók um Vestmannaeyjar, æskustöðvar sínar. Þannig hófst ævintýrið við gerð þessarar bókar. Úr sumarsænum er í stóru broti, 23,5x27,5 cm, oftast ein mynd á síðu. Hún lýsir fegurð eyjanna þar sem náttúran leikur sér með gamalt land og nýtt í stórbrotnu samspili ljóss og lita. Efni bókarinnar er lítið ferðalag um Heimaey sem byrjar við innsiglinguna inn Víkina og endar við Eiðisdranga í miðnætursól. Textinn er á íslensku, ensku og þýsku, en sér kápa er fyrir hvert tungumálanna. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this