• book

Saga heimspekinnar (Icelandic)

By Bryan Magee (2002)
Contributor
Róbert Jack
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Rit þeirra sem eru að byrja að kynna sér heimspeki eða hafa þegar haft nokkra nasasjón af fræðunum. Bókin varpar ljósi á helstu viðfangsefni heimspekinnar, beinir sjónum að grundvallaratriðum í tilveru mannsins og greinir frá öllum merkustu heimspekingum hins vestræna heims. Meðal mikilvægra spurninga þessarar bókar eru: Hvað er frjáls vilji? Er hægt að sanna tilvist Guðs? Hér verður heimur hugmyndanna öllum auðskiljanlegur og líf og starf heimspekinganna er sett í skýrt sögulegt samhengi. Ómissandi leiðsögurit um sögu vestrænnar hugsunar, prýtt fjölda mynda. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this