• book

Grænskinna : umhverfismál í brennidepli (Icelandic)

(2002)
Contributor
Auður H. IngólfsdóttirAri Trausti Guðmundsson
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Tilvera mannkyns er háð auðlindum jarðar. Eru mennirnir að raska þeirri hringrás náttúrunnar sem er undirstaða alls lífs? Þessi bók geymir safn greina um helstu umhverfismál samtímans í alþjóðlegu samhengi en skoðuð af íslenskum sjónarhóli. Fjallað er m.a. um vistkerfi norðurhjara, regnskóga, hafið, hnignun landkosta, loftslagsbreytingar, samgöngur og áhrif ferðamennsku á umhverfið. Þrettán höfundar eiga greinar í bókinni sem á bæði erindi til almennings og kunnáttufólks um umhverfismál. Gefin út í samvinnu við Umhverfisstofnun Háskóla Íslands. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this