
Series
Barna- og unglingabækur frá Newton #5
Barna- og unglingabækur frá Newton eru flokkur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. Í þessari bók segir á ljósan og lifandi hátt frá menningarþjóðum í fornöld. Áhersla er lögð á menningarsöguna, það hvernig fólk lifði, starfaði og hugsaði um sig og sína, með samanburði við nútímann. Bókin er ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)