- book
Don Kíkóti, er búinn að lesa riddarasögur sér til óbóta og hefur tapað viglórunni. Hann ákveður að ferðast út í heiminn til að koma góðu til leiðar, geta sér eilífan orðstír og vinna hjarta konunnar sem hann elskar. Hann heldur af stað ásamt hinum jarðbundna aðstoðarmanni sínum, Sansjó Pansa, en í huga riddarans breytast vindmyllur í risa, kindahópar í óvinaheri og bændastúlkur í fagrar prinsessur Besta bók allra tíma. Niðurstaða úr könnun meðal 100 frægra höfunda frá 54 löndum árið 2002. (Heimild: Bókatíðindi)