
Information about the event
Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Library
Target
Children
Ages
Allur
Language
Óháð tungumáli
Children
Haustfrí | Gluggamandölur
Friday October 24th 2025
Verið velkomin í einfalt og afslappandi föndur í haustfríinu. Við ætlum að bjóða upp á litríkar mandölur. Komdu með fjölskylduna að kíkja við og lita að vild.
Þetta er opin smiðja frá kl. 13:00-15:00 og þið getið því verið eins lengi eða stutt og þið viljið.
Öll velkomin.
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230