Menningarhús Kringlunni

  • Kringlusafn
  • Kringlusafn - Borgarbókasafn Reykjavíkur
  • Kringlusafn
  • Kringlusafn að vetri til
  • Heilahristingur í Kringlusafni
20 sep
21 sep
14:00
  • Kringlan
  • Fullorðnir

Nú er fyrsti september á morgun og veðrið formlega búið að bjóða haustinu í heimsókn í Reykjavík! Við vekjum því athygli á breyttum opnunartímum sem taka gildi á morgun, 1. september.

Grófin

Mánudaga-fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-19
Laugardaga og sunnudaga 13-17

Sólheimar

Mánudaga-fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-18
Laugardaga 10-15

Spöng

Mánudaga-fimmtudaga 10-19
Föstudaga 11-19
Laugardaga 12-16

Haust

Bókasafnsdagurinn verður haldin hátíðlegur 7. sept. n.k. Sem fyrr er markmið dagsins að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu ásamt því að vera dagur starfsmanna.

Slagorð dagsins að þessu sinni er Lestur er bestur – fyrir vísindin. Því verður vakin athygli á safnkosti bókasafna sem fjallar um hinn fjölbreytta fræðaflokk sem eru vísindi.

Í framhaldi af því má velta fyrir sér hvað eru vísindi ? https://www.visindavefur.is/svar.php?id=609.

Bókasafnsdagurinn