Þriðjudagur 17. september - Mánudagur 2. desember
þri 17. sept - mán 2. des

Naglinn | Bólstrahrönn

Verkið Bólstrahrönn er til sýnis á Naglanum í Sólheimasafni.
Þriðjudagur 24. september - Sunnudagur 5. janúar
þri 24. sept - sun 5. jan

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

Sýning á listaverkum eftir starfsfólk í Ási vinnustofu.
Fimmtudagur 10. október - Fimmtudagur 21. nóvember
fim 10. okt - fim 21. nóv

Listnámskeið fyrir krakka: Myndlist, hönnun, sviðslistir, tónlist

Í október og nóvember fyrir skapandi krakka í 4. - 6. bekk.
Laugardagur 12. október - Laugardagur 4. janúar
lau 12. okt - lau 4. jan

Sýning | Hjartslættir

Verið velkomin á samsýninguna HJARTSLÆTTIR !
Laugardagur 19. október - Laugardagur 23. nóvember
lau 19. okt - lau 23. nóv

Sýning | Svart og hvítt

Þorvaldur Jónasson sýnir kalligrafíu, leturverk og teikningar.
Fimmtudagur 21. nóvember - Sunnudagur 22. desember
fim 21. nóv - sun 22. des

Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen

Á þessari sýningu getur þú séð inn í töfrandi heim barnabókanna.
Fimmtudagur 21. nóvember
fim 21. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 21. nóv

Tónleikar | Hádegistónar

Ljúf lög í hádeginu!
fim 21. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 21. nóv

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 21. nóv

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 21. nóv

Leshringur | Etýður í snjó

Spjallað um Etýður í snjó eftir Yoko Tawada.
Föstudagur 22. nóvember
fös 22. nóv

Foreldrastund í Kringlunni - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?

Bókakynning fyrir foreldra - hvað á að lesa fyrir 0-3 ára?
fös 22. nóv

Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Þráir þú frið og ró?
Laugardagur 23. nóvember
lau 23. nóv

Skoðum og spjöllum

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 23. nóv

Samskrifa | NaNoWriMo

Opið ritsmíðaverkstæði fyrir öll.
lau 23. nóv

Kynning og markaður | Púsl á alla kanta

Púslarahittingur og skiptimarkaður
lau 23. nóv

Fríbúð | Dótabúðin - Vélmennasmiðja

Raflost hátíðin bíður upp á vélmennasmiðju.
Sunnudagur 24. nóvember
sun 24. nóv

Jólakortasmiðja fyrir börn - búðu til þitt einstaka jólatré!

Búðu til einstök jólakort!
Mánudagur 25. nóvember - Mánudagur 23. desember
mán 25. nóv - mán 23. des

Fríbúð | Skiptumst á sparifötum

Kíktu við í Fríbúðinni þar sem hægt verður að skiptast á sparifötum út desember!

Síður