Tónlistarsöfnin Naxos Music Library, Naxos Music Library World og Naxos Video Library eru nú aðgengileg lánþegum Borgarbókasafnsins til streymis í gegnum netið. Til að fá aðgang að söfnunum þarf viðkomandi að eiga bókasafnsskírteini  frá Borgarbókasafni Reykjavíkur.

streymi, tónlistarstreymi, naxos

Það mun kenna ýmissa grasa í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í haustfríinu. Meðal þess sem fram fer í menningarhúsunum verða vísindasmiðjur, töfrabrögð, spilastundir og margt fleira þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrá bókasafnsins í haustfríinu:

Menningarhús Grófinni
Samhverfuklippimyndir
22. október kl. 15-16.30

Nú leitar Borgarbókasafnið að fólki sem langar að vinna fjölbreytt og áhugaverð störf í menningarlegu umhverfi.  Að þessu sinni eru lausar til umsóknar þrjár stöður í Borgarbókasafninu Grófinni.  Þetta eru húsvörður, deildarbókavörður sem hefur umsón með barna- og unglingastarfi og staða bókavarðar.  Einnig er laus til umsóknar staða bókavarðar í Borgarbókasafninu Spönginni.

Ef þú vilt vinna með okkur skoðaðu þá: Lausar stöður í Borgarbókasafni

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.