Bókabíllin Höfðingi gengur ekki í dag, þriðjudaginn 20. september, vegna bilunar. Gera má ráð fyrr að bókabíllinn keyri samkvæmt áætlun á morgun, miðvikudaginn 21. september. Kynna má sér áætlun Höfðingja hér.

Bókabílinn Höfðingi

Samstarf Kóder og Borgarbókasafns haustið 2016

Borgarbókasafnið vill leggja sitt af mörkum til að auka aðgengi að tækniþekkingu meðal krakka og ungmenna. Liður í því er samstarf við félagasamtökin Kóder sem hófst sumarið 2016. Samtökin hafa að leiðarljósi að breiða út þekkingu á forritun til sem flestra án tillits til stöðu eða efnahags. Markmið samstarfsins er að bjóða börnum upp á ýmiss konar smiðjur og námskeið. Í haust býður Borgarbókasafnið upp á tilraunaverkstæði í Gerðubergi og Spönginni.

Kóder tilraunaverkstæði í Grófinni, júli 2016
Kóder tilraunaverkstæði í Grófinni, júlí 2016
Kóder tilraunaverkstæði í Grófinni, júlí 2016

Nú fer hver að verða síðastur til þess að næla sér í bækur á spottprís hér á markaðstorginu í Grófinni. Komdu við hjá okkur á bókasafninu og fylltu pokann af bókum fyrir einungis 300 krónur. Allt á að seljast:)

 

 

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.