Nú fer hver að verða síðastur til þess að næla sér í bækur á spottprís hér á markaðstorginu í Grófinni. Komdu við hjá okkur á bókasafninu og fylltu pokann af bókum fyrir einungis 300 krónur. Allt á að seljast:)

 

 

Á þessu leikári munu Borgarleikhúsið og Borgarbókasafnið bjóða upp á þrjá viðburði undir heitinu Leikhúskaffi, í tengslum við sviðsetningar Borgarleikhússins á Bláa hnettinum, Sölku Völku og Elly. Gestum Leikhúskaffis er boðið í Menningarhús Kringlunni þrjá fimmtudagseftirmiðdaga þar sem spjallað er við aðstandendur sýninganna sem um ræðir ásamt því að rölta yfir í Borgarleikhúsið og fá skoðunarferð og kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýninganna.

Blái hnötturinn

Nú hefur Norðlingasafn opnað aftur eftir sumarfrí og verður opið almenningi á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 14 – 18 og á föstudögum er safnið opið frá kl. 14 – 17.

Þetta er tilraunaverkefni til þriggja ára og vonast er til þess að þetta fyrirkomulag muni bæta þjónustu við nemendur Norðlingaskóla, leikskólabörn og aðra íbúa í Norðlingaholti og efla jafnframt hlut skólans sem miðstöð menningar- og tómstundastarfs í hverfinu.

 

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

Á Bókmenntavefnum er lifandi umfjöllun um nýjar bækur

Menningarkorti Reykjavíkur. Árskort í helstu söfn borgarinnar - menningarkort.is

Leshringurinn konu- og karlabækur
01 okt

að þú leigir þér listaverk í Artótekinu í Grófinni.

að líta við í Höfðingja, bókabílnum okkar sem keyrir um alla borg með bækur.

að heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni eftir verslunarferð í Kringluna.