Halldór Baldursson: Skuldadagar : hrunið í grófum dráttum
  • book

Skuldadagar : hrunið í grófum dráttum (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Flugbeittar skopmyndir Halldórs Baldurssonar hafa á undanförnum misserum átt drjúgan þátt í að lyfta þjóðfélagsumræðunni upp á nýtt og skemmtilegra plan, en Halldór er talinn vera sá eini í veröldinni sem getur gert stýrivexti, áhættustýringu, skuldatryggingarálag – jafnvel Icesave-deiluna – skemmtilegt! Baneitraðar athuganir Halldórs á efnahagshruninu á Íslandi og margvíslegum aukaverkunum þess birtast hér í mikilli bók og reyna til hins ítrasta á þanþol hláturtauganna. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this