Lestur, bækur, bókalisti
Doðrantar fyrir jólafríið

Jóladoðrantar - bókalisti

Jólin eru tími fyrir afslöppun og lestur góðra bóka - og sér í lagi þykkra bóka! Þessar bækur eiga að vera þungar, mætti segja. Sunna Dís Másdóttir tók saman lista nokkurra doðranta sem gott væri að týna sér í, og örugglega ekkert síðra að dorma yfir, um jólin. 

Category
UpdatedWednesday June 10th 2020, 12:57
Materials