Information about the event
Time
12:00 - 14:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
íslenska
Past Events
Sköfusmiðja
Saturday October 26th 2024
Þú hefur örugglega teiknað hund og kött mörgum sinnum. En hefurðu prófað að nota sköfu til að gera myndir af hundi eða ketti?
Komdu í sköfusmiðjuna okkar og prófaðu þessa spennandi aðferð. Hún er bæði skemmtileg og auðveld.
Sjáumst!
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160