Vetrarfrí | Búningar og spil í Gerðubergi

spil og buningar

Búningaskápurinn og skemmtileg spil fyrir alla fjölskylduna!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Fimmtudaginn 15. febrúar frá 10-19

Lítið við í Gerðubergi í vetrarfríinu þar sem búningaskápurinn sívinsæli verður opinn með öllum sínum ævintýrum innanborðs og hægt verður að grípa í spil. 

Einnig er kjörið að skoða sýninguna "Þetta vilja börnin sjá" á neðri hæðinni. 

Dagskráin í vetrarfríinu

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:00

Viðburður endar: 

18:00